Einföld og ánægjuleg fasteignaviðskipti

Frítt verðmat

Byrjarðu á að láta verðmeta fasteignina þína, alltaf best að vita hvers virði eignin er og vita hvernig mál standa.
Söluverðmat hjá Bjarti fasteignasölu er frítt og án allra skuldbindinga.

Árangurstengd þóknun

Þóknun Bjarts fasteignasölu við sölu fasteingar er í öllum tilvikum árangurstengd og kemur því einungis til greiðslu þegar fasteign hefur verið seld. Upphæð hinnar árangurstengdu þóknunar er 1,5% að viðbættum virðisaukaskatti.

Engin falin gjöld

Ekkert gagnaöflunargjald, enginn falinn auglýsingakostnaður, engin kostnaður við ljósmyndun. Einfaldlega enginn auka kostnaður utan árangurstengdrar þóknunar við sölu.

Ertu í söluhugleiðingum?

1

Við veitum ráðgjöf við hvernig hægt er að gera eignina söluvænlegri og þegar þú ert tilbúin/n sendum við fagljósmyndara til að taka myndir af íbúðinni.

Við útbúum söluyfirlit og sjáum um gagnaöflun sbr. yfirlit húsfélags, opinber gögn, ofl.

2

Eign sett í auglýsingu og söluferli hefst. Auglýsingar á fasteignavefjum dagblaðanna.

Höldum opin hús og sýnum eigina í samráði við eigendur. Fylgjum eftir áhugasömum aðilum, sjáum um öll samskipti og höldum seljendum vel upplýstum

3

Aðstoðum seljendur að taka ákvörðun varðandi öll kauptilboð, viltu samþykkja, gera móttilboð eða hafna tilboði.

Gangi kauptilboð eftir með þeim hætti sem samið er um er fljótlega boðað til kaupsamnings.

Sigríður Jónasdóttir

Viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali

Magnús Davíð Norðdahl

Héraðdómslögmaður og löggiltur fasteignasali